fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Útlit fyrir að Messi snúi ekki heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Lionel Messi muni ekki klára ferilinn í heimalandinu eins og margir voru að búast við.

Athletic greinir frá því að Messi sé nálægt því að skrifa undir framlengingu við Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi verður 39 ára gamall á næsta ári en margir bjuggust við því að hann myndi klára ferilinn hjá Newell’s Old Boys í heimalandinu.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar en hann hefur spilað glimrandi vel með Miami á þessu tímabili.

Núverandi samningur leikmannsins rennur út í lok 2025 en hann ætlar sér að spila með Argentínu á HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn