fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Nýtur þess í botn að vera atvinnulaus: Rekinn úr starfi eftir 83 daga – ,,Hann getur fengið sér drykki með gömlum vinum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 17:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur ekki upplifað sjö dagana sæla í þjálfun undanfarin ár en hann er fyrrum leikmaður og núverandi goðsögn Manchester United.

Rooney hefur reynt fyrir sér sem þjálfari en var rekinn frá Plymouth á þessu tímabili og entist aðeins 83 daga í starfi hjá Birmingham fyrir það.

The Sun hafði samband við náin vin Rooney sem ræddi stöðu leikmannsins í dag en hann er sjálfur pollrólegur og er ekki að flýta sér að finna næsta verkefni.

Það er markmið Rooney að gerast frábær þjálfari í framtíðinni en á meðan þá er hann duglegur að hitta gamla vini og fara út á lífið að sögn heimildarmannsins.

Englendingurinn er að njóta þess að vera frá fótboltanum í bili en mun væntanlega snúa aftur einn daginn.

,,Wayne nýtur þess í botn að vera frá fótboltanum á meðan hann bíður eftir næsta tækifærinu í þjálfun,“ sagði heimildarmaðurinn.

,,Hann hefur efni á því að fara hvert sem er í heiminum en er duglegur að heimsækja Croxteth. Hann elskar það því hann getur verið hann sjálfur og fengið sér drykki með gömlum vinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu