fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Svona er líklegt að Sölvi leysi fjarveru Arons og Gylfa um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 11:30

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkings þarf að fara í nokkuð miklar breytingar á byrjunarliði sínus strax í 2. umferð Bestu deildarinnar.

Aron Elís Þrándarson sleit krossband í fyrstu umferð og Gylfi Þór Sigurðsson lét reka sig af velli í 2-0 sigri á ÍBV.

Sölvi hefur nokkra kosti til að leysa það vandamál en ljóst er að Daníel Hafsteinsson fær tvo nýja menn með sér á miðsvæðið.

Ekki er ólíklegt Tarik Ibrahimagic fari úr bakverði og á miðsvæðið og Viktor Örlygur Andrason af kantinum og inn á miðjuna.

Matthías Vilhjálmsson gæti einnig stigið inn af bekknum. Víkingur tekur á móti KA á sunnudagskvöld.

Líklegt byrjunarlið:

Ingvar Jónsson

Davíð Örn Atlason
Gunnar Vatnhamar
Sveinn Gísli Þorkelsson
Karl Friðleifur Gunnarsson

Daníel Hafsteinsson
Tarik Ibrahimagic
Viktor Örlygur Andrason

Erlingur Agnarsson
Valdimar Þór Ingimundarson
Helgi Guðjónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona