fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Óttast það að fá ekki peningana sína í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tel er 19 ára gamall framherji og gekk hann í raðir Tottenham á láni í janúar. Félagið hefur svo möguleika á að kaupa hann á 43 milljónir punda í sumar vegna samkomulags félaganna.

Nú telur Bayern hins vegar að Tottenham muni ekki gera það í sumar. Gæti félagið því þurft að halda honum eða selja hann á töluvert minni fjárhæð.

Er þetta þar sem Tel hefur valdið vonbrigðum frá komunni til London. Er hann með tvö mörk fyrir Tottenham og verið langt frá því sem menn vildu sjá frá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“