fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Gæti óvænt spilað aftur á þessari leiktíð

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn möguleiki á að Kai Havertz spili fyrir Arsenal áður en tímabilinu lýkur.

Þetta sagði Mikel Arteta, stjóri liðsins, á blaðamannafundi í dag. Havertz, sem er lykilmaður hjá Arsenal, hefur verið frá síðan í febrúar eftir að hafa rifið vöðva aftan í læri og þurft að fara í aðgerð.

Það var talið pottþétt að hann yrði frá út leiktíðina en Arteta segist vonast til að sjá hann aftur fyrir lok tímabils.

Hann ræddi einnig meiðsli Riccardo Calafiori, sem hefur verið frá undanfarna leiki. Sagði Spánverjinn að endurhæfingin gengi vel en hann vissi ekki nákvæmlega hvenær hann snýr aftur á völlinn.

Arsenal mætir Brentford á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Það snýst þó allt um Meistaradeildina hjá liðinu, en það leiðir 3-0 þar gegn Real Madrid eftir fyrri leikinn í 8-liða úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“