fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Ítalirnir munu banka aftur í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli mun reyna aftur við Alejandro Garnacho í sumar ef marka má ítalska fjölmiðla.

Napoli reyndi að fá Garnacho frá Manchester United í janúar eftir brottför Khvicha Kvaratskhelia til Paris Saint-Germain. Það tókst hins vegar ekki þá.

Nú er sagt að félagið muni reyna við argentíska kantmanninn aftur í janúarglugganum.

Garnacho hefur átt fast pláss í liði Ruben Amorim á Old Trafford undanfarið. Það er þó hugsanlegt að United hleypi honum burt fyrir rétta upphæð.

Garnacho kom upp í gegnum unglingastarf félagsins og það er hagstætt fyrir bókhaldið að selja slíka leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Vestri á toppinn

Besta deildin: Vestri á toppinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Í gær

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík