fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Leikmenn Real Madrid hafa enn tröllatrú

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Real Madrid hafa ekki misst trúna þó liðið sé 3-0 undir gegn Arsenal eftir fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Arsenal kaffærði Evrópumeistarana í London í gær en liðin mætast eftir slétta viku í Madríd. Real Madrid er með svarta beltið í Meistaradeildinni og ljóst að þeir gefast ekki upp.

„Ef eitthvað lið getur snúið þessu við er það Real Madrid. Stuðningsmennirnir verða með okkur,“ sagði Lucas Vasquez til að mynda eftir leik og tók Raul Asencio í sama streng.

„Þetta er ekki búið. Við erum þegar að hugsa um leikinn á Bernabeu,“ sagði hann.

Kylian Mbappe hefur einnig trú. „Við getum auðvitað komið til baka. Við þurfum að hafa trú allt til endiloka.“

Jude Bellingham segir niðurstöðuna hafa geta orðið mun svartari fyrir Real Madrid en raun bar vitni.

„Arsenal-liðið var ótrúlega gott. Þeir hefðu getað skorað mun fleiri og við vorum heppnir að sleppa með þrjú mörk. Við þurfum að kreista fram eitthvað ótrúlegt í seinni leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Í gær

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United