fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 13:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin og sparkspekingurinn Gary Neville segir að félagið þurfi minnst fimm leikmenn í sumar.

United er að eiga afleitt tímabil og situr í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Ruben Amorim hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við frá því hann tók við sem stjóri af Erik ten Hag.

„Þrír fremstu menn eru ekki nógu góðir og kantbakverðirnir ekki heldur. Þeir þurfa fimm leikmenn sem er nógu góðir til að spila þetta kerfi,“ sagði Neville eftir markalaust jafntefli United við Mancheter City í gær.

Það má því gera ráð fyrir að Neville sé að tala um menn eins og Rasmus Hojlund, Alejandro Garnacho, Diogo Dalot og nýja manninn Patrick Dorgu, sem kom í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri