fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Hundur með 34 milljónir á bankareikningi í skattaskjóli – „Hún er grafin í jörðina núna, hún vissi of mikið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp er einn litríkasti karakter í sögu fótboltans á Englandi en hann var á dögunum á viðburði þar sem hann var spurður spjörunum úr.

Ein spurningin var um hundinn Rosie sem Redknapp og fjölskylda áttu um langt skeið.

Rosie komst í fréttirnar árið 2002 þegar hún opnaði bankareikningi í Monaco, þar lagði Redknapp inn 200 þúsund pund sem hann fékk í bónus frá Portsmouth.

Redknapp var þá stjóri liðsins en þarna ætlaði hann að skjóta undan skatti en var gómaður nokkru síðar

„Hún er grafin í jörðina, hún vissi of mikið. Ég losaði mig við hana,“ sagði Redknapp um hundinn sinn.

Rosie var ríkasti hundur í Bretlandi á þessum tíma með 34 milljónir á bankareikningi í Skattaskjóli.

Redknapp hafði flogið til Monaco til að opna þennan bankareikning. Fyrir dómstólum sagðist Redknapp bara hafa notað nafn hennar á reikninginn því hann elskaði hundinn svo mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag