fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 20:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt vera tilbúið að eyða 200 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar og eru þrír sagðir á blaði.

Viktor Gyokeres framherji Sporting Lisbon er sagður vilja fara til Arsenal en félaginu vantar framherja.

Nico Williams kantmaður Athletic Bilbao er sagður klár í að koma en vill veglegan launapakka.

Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad er einnig á blaði og gæti styrkt miðsvæðið mikið.

Svona gæti liðið hjá Arsenal litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Í gær

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi