fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 10:00

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, segist hafa gert mistök er hans menn unnu 1-0 sigur á Tottenham á fimmtudag.

Maresca mætti á blaðamannafund í gær en Chelsea spilar við Brentford á sunnudaginn stuttu eftir leikinn við Tottenham.

Ítalinn ákvað að gera mjög varnarsinnaða skiptingu undir lok leiks á fimmtudag og vildi halda út en dómarinn bætti við heilum 12 mínútum – eitthvað sem hann bjóst ekki við.

,,Við sköpuðum nóg af tækifærum í fyrri hálfleik en svo gberði ég mistök því ég breytti til áður en ég sá uppbótartímann,“ sagði Maresca.

,,Þegar ég sá 12 mínútur á skiltinu þá áttaði ég mig á að ég hefði líklega gert mistök að skipta svo snemma. Sem betur fer þá unnum við leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik