fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Spá fyrir Bestu deildina – 2. sæti: „Ég hef smá áhyggjur af því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 10:30

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla hefst í kvöld og við höldum áfram að birta spá 433.is fyrir mótið.

Það er komið að öðru sætinu og því miður fyrir Víkinga verða þeir þar aftur miðað við þessa spá. Þeir töpuðu eftirminnilega gegn Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um titilinn í fyrra. Síðan hefur margt breyst, Arnar Gunnlaugsson er til að mynda hættur með liðið og farinn að þjálfa landsliðið. Sölvi Geir Ottesen aðstoðarmaður hans tók við. Þá er einn besti íslenski knattspyrnumaður í sögunni, Gylfi Þór Sigurðsson, mættur.

Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Hrafnkell Freyr Ágústson, séfrfræðingur um Bestu deildina, hefur eftirfarandi að segja um Víking:

2. sæti: VíkingurÉg hef ekki miklar áhyggjur af þjálfarabreytingunni. Þetta er það sjóað lið og góður strúktúr. Það verður hrikalega skemmtilegt að sjá Gylfa með Víkingi. Þarna verður hann í rútineraðra liði með meiri strúktúr og gæti nýst betur. Ég hef smá áhyggjur af því að bæði Danijel Djuric og Ari Sigurpáls séu farnir. Það vantar smá X-factor í þeirra stað og ég held þeir séu að leita.

Lykilmaðurinn: Ingvar JónssonÞegar Ingvar var ekki með í fyrra þá töpuðu þeir yfirleitt leikjum. Hann þarf að vera klár í alla leiki í deild, bikar og Evrópu.

Þarf að stíga upp: Helgi GuðjónssonÞví hann er að fara í stærra hlutverk, sérstaklega nú þegar Ari og Djuric eru farnir. Ég held að nú muni hann byrja fleiri leiki í stað þess að vera koma inn af bekknun og skora. 

Helgi Guðjónsson. Mynd: DV/KSJ
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik