fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, segist ekki vera ástfanginn af fótboltanum í dag á sama hátt og hann var fyrir tíma myndbandstækninnar VAR.

Postecoglou og hans menn töpuðu 1-0 gegn grönnum sínum Chelsea á fimmtudag þar sem liðið skoraði mark sem var tekið af.

Ástralinn telur að dómurinn hafi verið umdeildur en brotið var á miðjumanninum Moises Caidedo áður en Pape Sarr kom boltanum í netið.

,,Ég bara skil þetta ekki. Sem manneskjur þá erum við svo vanar að samþykkja allt svona þessa dagana,“ sagði Postecoglou.

Postecoglou var svo spurður út í það hvort hann væri ekki lengur ástfanginn af fótboltanum og svaraði játandi.

,,Ekki spurning, þetta er ekki leikurinn sem ég elskaði. Kannski hefur England haft stór áhrif á mig og þá aðallega gamla fyrsta deildin.“

,,Ég er að tapa áhuganum á fótbolta því ég elska að fagna mörkum og ég þurfti að finna fyrir því gegn Chelsea. Ég sé til þess að ég geri það ekki aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann