fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fyrsta mark Bestu deildarinnar 2025 er komið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 19:21

Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta mark Íslandsmótsins 2025 er komið en Breiðablik er nú að vinna Aftureldingu með einu marki gegn engu.

Það var besti maður síðasta árs, Höskuldur Gunnlaugsson, sem skoraði markið á heimavelli Blika í kvöld.

Staðan er 1-0 þegar þetta er skrifað en Breiðablik fékk vítaspyrnu snemma leiks sem Höskuldur nýtti.

Höskuldur er fyrirliði og einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Blika og byrjar mótið af krafti.

Það er þó nóg eftir af leiknum en Afturelding er að spila sinn fyrsta leik í Bestu deildinni eftir að hafa komist upp á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð