fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 12:48

Víkingur, sem enn erá miðju tímabili vegna góðs gengis í Evrópu, mætir ÍR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá Þjálfara, formanna og fyrirliða félaga í Bestu deild karla hefur verið opinberuð.

Því er spáð að Víkingur endurheimti Íslandsmeistaratitilinn og að meistarar Breiðabliks komi þar á eftir.

Því er spáð að Valur fylgi þar á eftir og að KR hoppi upp um fjögur sæti og í það fjórða.

Vestra og nýliðum ÍBV er spáð niður í Lengjudeildina.

Spáin
1. Víkingur
2. Breiðablik
3. Valur
4. KR
5. Stjarnan
6. ÍA
7. FH
8. KA
9. Fram
10. Afturelding
11. Vestri
12. ÍBV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun