fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á árlegum kynningarfundi fyrir Bestu deild karla í dag var sýnt frá niðurstöðum úr könnun sem gerð var á meðal leikmanna.

Spurningalistinn var skemmtilegur og kom ýmislegt áhugavert í ljós.

Hér að neðan má sjá spurningarnar og niðurstöðurnar.

Hver verður besti leikmaður Bestu deildarinnar 2025? 
Gylfi Þór Sigurðsson

Hver verður markahæsti maður mótsins?
Patrick Pedersen

Hvaða leikmaður er erfiðasti andstæðingurinn í deildinni?
Gylfi Þór Sigurðsson

Skemmtilegasti völlur að spila á?
Kaplakriki

Erfiðasti völlur að spila á?
Víkingsvöllur

Hvaða lið mun koma mest á óvart?
Afturelding

Hver er besti leikmaður í sögu efstu deildar?
Óskar Örn Hauksson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona