fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, vonar innilega að félagið haldi vængmanninum Leroy Sane sem er orðaður við brottför.,

Kane er hrifinn af því að spila með Sane sem verður samningslaus í sumar og er orðaður við ensk félög – hann var áður á mála hjá Manchester City.

Sane verður samningslaus í sumar og er framhaldið óljóst en Kane myndi vilja halda leikmanninum á Allianz Arena ef hann fengi að ráða.

,,Það er augljóst að við náum vel saman. Hann er ógnvekjandi andstæðingur og býr yfir miklum gæðum,“ sagði Kane.

,,Þetta er augljóslega ekki mín ákvörðun heldur félagsins. Ég elska að spila með Leroy og myndi vilja halda honum. Þetta er þó eitthvað sem hann og félagið þurfa að ræða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona