fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 14:45

Úr leik Breiðabliks og Vals í Bestu deildinni í fyrra. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins 5 prósent leikmanna í Bestu deild karla starfa aðeins við fótboltann, eftir því sem fram kemur í könnun sem gerð var á meðal leikmanna deildarinnar.

Niðurstöðurnar voru birtar á árlegum kynningarfundi deildarinnar í dag, en þar kemur þó fram að 47 prósent leikmanna séu í námi með boltanum.

33 prósent leikmanna eru í fullu starfi með boltanum en 15 prósent í hlutastarfi.

Fleira áhugavert kom fram á fundinum. Til að mynda að 51 prósent leikmanna Bestu deildarinnar vildu helst spila á náttúrulegu grasi.

Þá vilja 70 prósent leikmanna fá VAR inn í deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid
433Sport
Í gær

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum
433Sport
Í gær

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar