fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 14:45

Úr leik Breiðabliks og Vals í Bestu deildinni í fyrra. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins 5 prósent leikmanna í Bestu deild karla starfa aðeins við fótboltann, eftir því sem fram kemur í könnun sem gerð var á meðal leikmanna deildarinnar.

Niðurstöðurnar voru birtar á árlegum kynningarfundi deildarinnar í dag, en þar kemur þó fram að 47 prósent leikmanna séu í námi með boltanum.

33 prósent leikmanna eru í fullu starfi með boltanum en 15 prósent í hlutastarfi.

Fleira áhugavert kom fram á fundinum. Til að mynda að 51 prósent leikmanna Bestu deildarinnar vildu helst spila á náttúrulegu grasi.

Þá vilja 70 prósent leikmanna fá VAR inn í deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun