fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

United vill fá 40 milljónir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 21:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sannfært um það að félagið geti fengið góða summu fyrir vængmanninn Antony næsta sumar.

Antony virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford en hann hefur alls ekki staðist væntingar í Manchester hingað til.

United ákvað að lána leikmanninn til Real Betis í janúar og þar hefur Brasilíumaðurinn slegið í gegn og staðið sig virkilega vel.

Samkvæmt I paper þá telur United að félag muni borga 40 milljónir punda fyrir Antony í sumar en hann kostaði 82 milljónir árið 2022.

Útlit er fyrir að United muni ekki vilja halda Antony hjá félaginu næsta vetur og gerir sér vonir um að fá 40 milljónir fyrir hans þjónustu.

Fyrr á tímabilinu var talað um að Antony yrði seldur fyrir 25 milljónir punda en eftir góða frammistöðu á Spáni hefur sá verðmiði hækkað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja sig í samband við Manchester United

Setja sig í samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
United horfir til Mbeumo