fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano yngri, sonur Ronaldo, getur valið um að spila fyrir þrjú landslið í framtíðinni, nái hann svo langt.

Cristiano yngri er mikið efni og spilar með yngri liðum Al-Nassr, þar sem pabbi hans spilar í dag. Hann hefur einnig verið hjá Juventus og Manchester United, þegar Cristiano eldri spilaði þar.

Ekki er ólíklegt að Cristiano yngri, sem verður 15 ára í sumar, nái langt í boltanum í framtíðinni en þá geta þrjú landslið barist um þjónustu hans.

Hann getur augljóslega spilað fyrir Portúgal, þar sem faðir hans er þaðan, en einnig Spán þar sem hann bjó þar í meira en þrjú ár áður en hann varð tíu ára.

Einnig vekur athygli að Cristiano yngri getur valið að leika fyrir Bandaríkin í framtíðinni, en hann er fæddur þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli