fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano yngri, sonur Ronaldo, getur valið um að spila fyrir þrjú landslið í framtíðinni, nái hann svo langt.

Cristiano yngri er mikið efni og spilar með yngri liðum Al-Nassr, þar sem pabbi hans spilar í dag. Hann hefur einnig verið hjá Juventus og Manchester United, þegar Cristiano eldri spilaði þar.

Ekki er ólíklegt að Cristiano yngri, sem verður 15 ára í sumar, nái langt í boltanum í framtíðinni en þá geta þrjú landslið barist um þjónustu hans.

Hann getur augljóslega spilað fyrir Portúgal, þar sem faðir hans er þaðan, en einnig Spán þar sem hann bjó þar í meira en þrjú ár áður en hann varð tíu ára.

Einnig vekur athygli að Cristiano yngri getur valið að leika fyrir Bandaríkin í framtíðinni, en hann er fæddur þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja sig í samband við Manchester United

Setja sig í samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Í gær

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar