fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 18:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Jamie Carragher datt í lukkupottinn í landsleikjahlénu en hann hefur kosið það að spila fyrir landslið Möltu.

James Carragher er maðurinn og spilar hann fyrir Wigan á Englandi en hann var löglegur fyrir Möltu í gegnum afa sinn og ömmu.

Jamie er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan með bæði Liverpool og enska landsliðinu á sínum tíma.

Jamie staðfestir það að sonur sinn hafi fengið treyju Robert Lewandowski, leikmanns Barcelona og Póllands, eftir leik liðanna í þessum mánuði.

,,James fékk að byrja báða leikina, ég var viss um að það myndi ekki gerast, þetta var í fyrsta sinn sem hann var í hópnum,“ sagði Carragher.

,,Honum tókst að fá treyju Lewandowski, það er sannleikurinn! Hann fékk að spila á móti honum síðustu 20 mínúturnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur