fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Landsliðið komið saman til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 16:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er komið saman í undirbúningi sínum fyrir tvo leiki í Þjóðadeild UEFA í apríl.

Ísland mætir Noregi föstudaginn 4. apríl og Sviss þriðjudaginn 8. apríl. Báðir leikirnir fara fram á Þróttarvelli og hefjast kl. 16:45.

Miðasala á leikin fer fram hjá Stubb og má finna hlekk inn á þær hér að neðan, en selt er í ónúmeruð sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur