fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Cindy Kimberly vakti heimsathygli um helgina en hún er kærasta miðjumannsins Dele Alli.

Allir er fyrrum enskur landsliðsmaður en hann spilar í dag með liði Como á Ítalíu og samdi þar á dögunum.

Alli er heimsfrægur fótboltamaður en hann var undrabarn Tottenham á sínum tíma en ferillinn hefur verið á niðurleið síðustu ár.

Kærasta hans, Cindy, þykir líta alveg eins og út og Hollywood leikkonan Jessica Alba sem margir ættu að kannast við.

Nýjustu myndirnar af Cindy í stúkunni á Ítalíu vekja mikla athygli og er í raun erfitt að sjá mun á þessum ágætu konum.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“