fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Geta eytt á við stórliðin ef þeir komast upp á árinu – 36 milljónir í nýja leikmenn

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. mars 2025 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Wrexham getur eytt mjög hárri upphæð næsta sumar ef liðið tryggir sér sæti í næst efstu deild Englands.

Fjallað er um málið í enskum fjölmiðlum en Wrexham er í baráttu um að komast úr þriðju deildinni í Championship.

Eigendur Wrexham eru forríkir en það eru leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney sem margir kannast við.

Samkvæmt enskum miðlum eru þeir að reka Wrexham með góðum árangri en félagið skilaði þó tapi upp á 2,5 milljónir punda á síðasta ári.

Það þykir vera mjög ásættanlegt og má liðið eyða 36,5 milljónum punda í leikmannakaup á næsta tímabili án þess að brjóta reglur.

Wrexham yrði því alls ekkert fallbaráttu fóður í Championship ef liðið tryggir sér sæti í þeirri deild og gæti eytt svipaðri upphæð og stærstu félög deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Í gær

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Í gær

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Í gær

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid