fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Segir að Manchester United hafi gert risastór mistök – ,,Ég var steinhissa“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 16:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði risastór mistök síðasta sumar að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Joe Jordan sem er 73 ára gamall í dag.

Jordan þekkir það vel að færa sig frá Englandi til Ítalíu líkt og McTominay gerði en sá síðarnefndi var seldur til Napoli í fyrra.

Miðjumaðurinn hefur staðið sig mjög vel hjá sínu nýja liði og gæti United líklegast notað hans krafta í dag eftir erfiðleika í vetur.

,,Ég myndi segja það að Scott McTominay hafi haft mun meiri áhrif á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu en ég gerði,“ sagði Jordan.

,,Hann er miklu vinsælli en ég var á mínum tíma. Ég náði vel saman með stuðningsmönnum Milan en það tók mig tíma að aðlagast fótboltanum.“

,,Ég var steinhissa þegar United ákvað að láta Scott fara, ég þekki ekki alla söguna en að mínu mati var hann að gera fína hluti hjá félaginu.“

,,Hjá Napoli er hann hins vegar á öðru stigi, hann er mjög stöðugur og er að skora mörk ásamt því að leggja upp.“

,,Manchester United gerði stór mistök með því að sleppða honum og Napoli græddi á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“