fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Loksins að losna við leikmann sem brást öllum hjá félaginu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 13:39

Kepa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth vill eignast markvörðinn Kepa endanlega sem eru góðar fréttir fyrir stórlið Chelsea.

Það er alveg ljóst að Chelsea hefur litla sem enga trú á Kepa sem hefur spilað með Bournemouth á láni á þessu tímabili og staðið sig ágætlega.

Kepa varð á sínum tíma dýrasti markvörður heims en hann kostaði 72 milljónir punda er Chelsea fékk hann frá Athletic Bilbao.

Spánverjinn stóðst aldrei væntingar hjá Chelsea sem hefur gert sitt besta til að losna við leikmanninn undanfarin fimm ár.

Bournemouth virðist hafa trú á Kepa samkvæmt Fabrizio Romano og er líklegt til að kaupa hann í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit

Færa leik til Tottenham svo United hafi ekkert forskot ef bæði lið komast í úrslit