fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Loksins að losna við leikmann sem brást öllum hjá félaginu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 13:39

Kepa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth vill eignast markvörðinn Kepa endanlega sem eru góðar fréttir fyrir stórlið Chelsea.

Það er alveg ljóst að Chelsea hefur litla sem enga trú á Kepa sem hefur spilað með Bournemouth á láni á þessu tímabili og staðið sig ágætlega.

Kepa varð á sínum tíma dýrasti markvörður heims en hann kostaði 72 milljónir punda er Chelsea fékk hann frá Athletic Bilbao.

Spánverjinn stóðst aldrei væntingar hjá Chelsea sem hefur gert sitt besta til að losna við leikmanninn undanfarin fimm ár.

Bournemouth virðist hafa trú á Kepa samkvæmt Fabrizio Romano og er líklegt til að kaupa hann í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag