fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Alls ekki viss um að Kane verði byrjunarliðsmaður 2026

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, er á því máli að Harry Kane muni ekki endilega byrja alla leiki Englands á HM á næsta ári.

Kane var nokkuð slakur á síðasta EM með enska landsliðinu og hefur Merson gagnrýnt frammistöðu framherjans þónokkrum sinnum vbegna þess.

Thomas Tuchel tók við Englandi í byrjun árs og er Merson á því máli að Þjóðverjinn hafi litla þolinmæði fyrir slakri frammistöðu – annað en aðrir landsliðsþjálfarar í gegnum tíðina.

,,Að mínu mati, ef þetta er Tuchel á næsta ári á HM og Harry Kane spilar svona, þá fær hann ekki að spila,“ sagði Merson.

,,Svo einfalt er það. Það er ákvörðun Tuchel. Ef hann er eins og hann var í þessum leikjum og á EM – þá er hann í vandræðum.“

,,Tuchel er hér af einni ástæðu, til þess að vinna HM. Hann hefur 18 mánuði til að afreka það. Honum er alveg sama þó hann fari í taugarnar á öðrum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag