fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester City eiga ekki skilið neina bónusa fyrir þetta tímabil en stjóri liðsins, Pep Guardiola, er á því máli.

Gengi City hefur verið fyrir neðan allar væntingar á tímabilinu en liðið getur enn unnið FA bikarinn og heimsmeistaramót FIFA í sumar.

Samtals gæti City þénað allt að 96 milljónir punda en Guardiola segir að sá peningur eigi ekki að fara til leikmanna ea starfsmanna.

City á ekki möguleika á að vinna ensku úrvalsdeildina og er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti.

,,Við eigum ekki skilið neina bónusa fyrir þetta tímabil. Stjórinn, starfsfólkið og leikmennirnir, við eigum þetta ekki skilið,“ sagði Guardiola.

,,Við eigum ekki einu sinni skilið að fá úr að gjöf frá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona