fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Tveir lykilmenn sáust æfa með aðalliðinu á ný

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 20:21

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir lykilmenn Chelsea eru byrjaðir að æfa á fullu og verða til taks í næsta leik liðsins ef allt gengur upp.

Cole Palmer hefur verið besti leikmaður Chelsea í vetur en hann missti af landsliðsverkefni Englands vegna meiðsla.

Palmer virðist vera á góðum batavegi en hann sást á æfingu liðsins í vikunni og virkaði í fínu standi.

Annar leikmaður sem hefur spilað stórt hlutverk á tímabilinu, Noni Madueke, var einnig mættur en hann hefur misst af síðustu verkefnum vegna meiðsla.

Næsti leikur Chelsea er þann fjórða mars en liðið spilar þá við granna sína í Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti