fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Galið að skoða launatölurnar frá 1999 – Ótrúleg hækkun

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er heldur betur áhugavert að skoða launahæstu leikmenn ársins 1999 en þarna er ítalska deildin tekin fyrir.

Alessandro Del Piero, leikmaður Juventus, var lang launahæsti leikmaður deildarinnar á þessum tíma og þénaði um 70 þúsund pund á viku.

Það er miklu, miklu minna en launahæstu leikmenn deildarinnar í dag og hvað þá miðað við leikmenn á Englandi.

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, er launahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar og þénar 500 þúsund pund á viku.

Stórstjörnur á borð við Francesco Totti, Zinedine Zidane, Paolo Maldini og Edgar Davids voru allir á rúmlega 20 þúsund pundum á viku sem er í raun galið miðað við launin í dag.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona