fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. mars 2025 09:30

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er sagður hafa verið bálreiður út í leikmenn aðalliðsins á miðvikudag eftir æfingaleik gegn U21 liði félagsins.

Ungstirni Chelsea fengu þarna að spila gegn aðalliðinu en leikmenn fæddir árið 2009 fengu jafnvel tækifæri.

Aðallið Chelsea tefldi fram nokkuð sterku byrjunarliði og tapaði leiknum 3-0 sem fór mjög illa í þann ítalska.

Þeir leikmenn sem spiluðu ekki með landsliði sínu í mánuðinum tóku þátt en voru niðurlægðir af unglingunum.

Maresca ætlaði að gefa sínum helstu stjörnum frí degi seinna en hætti við vegna leiksins og voru þeir mættir á æfingasvæðið degi seinna.

Leikmenn eins og Jadon Sancho, Christopher Nkunku, Romeo Lavia, Benoit Badiashile, Tosin Adarabioyo og Malo Gusto eru taldir hafa verið á meðal leikmanna aðalliðsins.

Donnell McNeilly er þá sagður hafa skorað tvö mörk fyrir U21 liðið og hinn 16 ára gami Chizzy Ezenwata komst einnig á blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu