fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 09:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að borga 50 milljónir punda ef félagið vill fá Fransisco Trincao frá Sporting.

United er á höttunum eftir kantmanni fyrir sumarið. Félagið hefur losað Jadon Sancho og Marcus Rashford á láni og spila þeir sennilega ekki aftur fyrir félagið.

Trincao lék undir stjórn Ruben Amorim, stjóra United, hjá Sporting og hefur verið orðaður við liðið undanfarna daga.

Trincao á að baki áhugaverðan feril og til að mynda spilað fyrir bæði Barcelona og svo Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Trincao vakti athygli á dögunum þegar hann skoraði tvö mörk fyrir portúgalska landsliðið í sigri á Dönum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra