fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. mars 2025 18:40

Stefano Pioli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefano Pioli er sagður ætla að yfirgefa lið Al-Nassr eftir aðeins eitt ár í Sádi Arabíu en frá þessu greinir blaðamaðurinn Gianluigi Longari.

Um er að ræða 59 ára gamlan Ítala sem mistókst að gera Al-Nassr að titilbaráttuliði á þessu tímabili.

Gengið undir Pioli hefur verið allt í lagi en hann hefur unnið 21 leik, gert sex jafntefli og tapað sex.

Cristiano Ronaldo og Sadio Mane eru á meðal leikmanna Al-Nassr og gætu þeir fengið nýjan stjóra á þessu ári.

Pioli er orðaður við endurkomu til heimalandsins og gæti tekið við stórliði Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið