fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 12:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið þrjá nýja þjálfara í hlutastörf til að styrkja dómarastarfið.

Þjálfararnir sem um ræðir eru:

• Milos Petrovic – þrekþjálfari dómara
• Gunnar Jarl Jónsson – dómaraþjálfari
• Frosti Viðar Gunnarsson – aðstoðardómaraþjálfari

Allir þrír munu hefja störf þann 1. apríl 2025.

Þetta er í fyrsta skipti sem KSÍ ræður sérstaka dómaraþjálfara og er óhætt að að segja að þetta sé mikil lyftistöng fyrir dómara og þeirra starfsumhverfi.

Þessir þrír nýju þjálfarar munu starfa í teymi með Þóroddi Hjaltalín, starfsmanni dómaramála, í kringum þjálfaramál dómara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið