fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Bríet og Eysteinn dæma í Ungverjalandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. mars 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bríet Bragadóttir og Eysteinn Hrafnkelsson munu dæma í undankeppni EM 2025 hjá U19 ára landsliðum kvenna.

Bríet dæmir sem aðaldómari og Eysteinn sem aðstoðardómari.

Riðillinn fer fram i Ungverjalandi 2.-8. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra