fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Völdu besta lið sögunnar – Mörg þekkt nöfn á blaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea hafa valið besta byrjunarlið liðsins í sögunni í tilefni því að félagið átti nýlega 120 ára afmæli.

Mörg þekkt nöfn eru á þessum lista en aðeins þrír af þeim eru ennþá að spila í dag.

Það eru þeir Cesar Azpilicueta, N’Golo Kante og Thiago Silva en enginn af þeim leikur með Chelsea þessa stundina.

Menn eins og Eden Hazard og Didier Drogba fá pláss í sóknarlínunni og er Petr Cech í markinu.

Aðrir leikmenn eru John Terry, Ashley Cole, Claude Makelele, Frank Lampard og Gianfranco Zola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa