fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Tvö ensk stórlið á meðal áhugasamra

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 15:00

Jonathan Tah Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Tottenham eru á meðal þeirra félaga sem eru á eftir Jonathan Tah, miðverði Bayer Leverkusen, fyrir sumarið.

Tah er að renna út af samningi hjá Leverkusen og er afar eftirsóttur. Er hann staðráðinn í að yfirgefa Þýskalandsmeistarana í sumar.

Spænski miðillinn Mundo Deportivo segir leikmanninn vera hvað spenntastan fyrir að fara til Barcelona, sem hefur áhuga á leikmanninum.

Þar kemur þó einnig fram að Liverpool og Tottenham séu á eftir varnarmanninum öfluga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi