fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Reyna að fæla frá Sádana

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal reynir nú að endursemja við Gabriel, miðvörð sinn, til langst tíma í kjölfar orðróma um að Al-Nassr í Sádi-Arabíu viji fá hann.

Football Insider skýrir frá þessu, en Brasilíumaðurinn er algjör lykilmaður hjá Arsenal og hefur verið það undanfarin ár.

Gabriel hefur þó áður verið orðaður við Sádi-Arabíu, sem eru til í að borga mönnum ansi vel.

Núgildandi samningur Gabriel við Arsenal rennur út eftir rúm tvö ár en vill félagið endursemja til að fæla Sádana frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar