fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sent pillu á ungstirni liðsins, Alejandro Garnacho.

Garnacho er ein af vonarstjörnum United en hann er ansi óstöðugur á velli og á bæði mjög góða og mjög slæma leiki.

Parker segir að Garnacho verði að hætta að hugsa um það að verða næsti Cristiano Ronaldo sem er einn besti leikmaður sögunnar.

,,Við getum ekki haldið áfram að fela okkur á bakvið það að Garnacho sé ungur, hann er ekki það ungur lengur,“ sagði Parker.

,,Hann er að verða 21 árs gamall og áður en hann veit af þá er hann orðinn þrítugur. Hann þarf að skilja það að byrja að sanna eigin gæði.“

,,Hann er ekki að spila eins og fullorðinn maður og hagar sér ekki þannig, hann þarf að líta í spegil og hætta að hugsa um að verða næsti Ronaldo. Hann mun aldrei verða það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Í gær

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga