fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Baunar á leikmann Manchester United – ,,Verður aldrei næsti Ronaldo“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sent pillu á ungstirni liðsins, Alejandro Garnacho.

Garnacho er ein af vonarstjörnum United en hann er ansi óstöðugur á velli og á bæði mjög góða og mjög slæma leiki.

Parker segir að Garnacho verði að hætta að hugsa um það að verða næsti Cristiano Ronaldo sem er einn besti leikmaður sögunnar.

,,Við getum ekki haldið áfram að fela okkur á bakvið það að Garnacho sé ungur, hann er ekki það ungur lengur,“ sagði Parker.

,,Hann er að verða 21 árs gamall og áður en hann veit af þá er hann orðinn þrítugur. Hann þarf að skilja það að byrja að sanna eigin gæði.“

,,Hann er ekki að spila eins og fullorðinn maður og hagar sér ekki þannig, hann þarf að líta í spegil og hætta að hugsa um að verða næsti Ronaldo. Hann mun aldrei verða það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“