fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Galinn munur á launahæsta leikmanninum og þeim fimmta launahæsta

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 19:20

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að Lionel Mesi er lang launahæsti leikmaðurnn í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar en hann spilar með liði Inter Miami.

Argentínumaðurinn þénar 15 milljónir punda fyrir hvert ár hjá Miami og er örugglega í fyrsta sæti listans.

Lorenzo Insigne hjá Toronto er í öðru sæti með 11 milljónir og er töluvert á undan þriðja manninum, Sergio Busquets, sem er liðsfélagi Messi.

Busquets fær sex milljónir punda á ári fyrir sína frammistöðu og er langt á undan Ferderico Bernardeshi sem er einnig hjá Toronro og fær 4,8 milljónir.

Emil Forsberg hjá New York Red Bulls klárar svo þennan topp fimm lista með 4,6 milljónir punda á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk