fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 09:30

Vanda Sigurgeirsdóttir heiðraði Ronaldo fyrir 200. landsleik sinn á Laugardalsvelli í sumar. Mynd/ Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgals, var hundfúll með sína menn eftir leik gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í vikunni.

Portúgal tapaði 1-0 gegn Dönum þar sem Rasmus Hojlund skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik.

Martinez baunaði á Cristiano Ronaldo og aðra leikmenn Portúgals eftir tapið og hafði lítið jákvætt að segja.

,,Virkaði planið okkar ekki? Ég er sammála því. Þetta er versta frammistaða liðsins í tvö ár,“ sagði Martinez.

,,Þetta tengist ekki beint leikplaninu. Við gerðum ekki það sem við þurftum að gera í þessum leik.“

,,Við þurftum á svona leik að halda, við fengum fimm mánaða pásu og við mættum ekki til leiks af þeim krafti sem við þurftum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi