fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 09:30

Vanda Sigurgeirsdóttir heiðraði Ronaldo fyrir 200. landsleik sinn á Laugardalsvelli í sumar. Mynd/ Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgals, var hundfúll með sína menn eftir leik gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í vikunni.

Portúgal tapaði 1-0 gegn Dönum þar sem Rasmus Hojlund skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik.

Martinez baunaði á Cristiano Ronaldo og aðra leikmenn Portúgals eftir tapið og hafði lítið jákvætt að segja.

,,Virkaði planið okkar ekki? Ég er sammála því. Þetta er versta frammistaða liðsins í tvö ár,“ sagði Martinez.

,,Þetta tengist ekki beint leikplaninu. Við gerðum ekki það sem við þurftum að gera í þessum leik.“

,,Við þurftum á svona leik að halda, við fengum fimm mánaða pásu og við mættum ekki til leiks af þeim krafti sem við þurftum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Missir af EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Í gær

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar

Chelsea er sagt vita verðmiðann á Garnacho í sumar
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“