fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 11:30

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Egill Ellertsson landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu er hafður að háð og spotti eftir viðtal sem tekið var við hann í gær.

Kristall Máni Ingason sem spilað hefur fyrir yngri landslið Íslands birtir myndskeið af þessu á X-inu.

Mikael var í viðtali við Elvar Geir Magnússon hjá Fótbolta.net þegar hann var spurður að því hvernig gengi í Feneyjum.

Mikael er leikmaður Venezia í efstu deild á Ítalíu en mun í sumar ganga í raðir Genoa.

„Ganga? Bara inni í Feneyjum,“ sagði Mikael en Elvar lét hann þá vita um að hann væri að um gengi liðsins, Venezia.

Þetta myndskeið er kostulegt og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona