fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að skoða framherja fyrir sumarið og eru fjórir leikmenn á blaði hið minnsta.

Joshua Zirkzee og Rasmus Hojlund hafa ekki heillað í treyju United og vilja þeir fá nýjan mann inn úr efstu hillu.

Gyokeres
Getty Images

Florian Plettenberg á Sky í Þýskalandi segir þá Viktor Gyokeres hjá Sporting og Victor Osimhen hjá Napoli, sem að vísu er á láni hjá Galatasaray, vera á listanum, en þeir hafa töluvert verið orðaðir við United.

Þá segir hann Benjamin Sesko, leikmann RB Leipzig sem lengi hefur verið eftirsóttur á meðal stærri liða, og Hugo Ekitike, leikmann Frankfurt einnig vera á blaði.

Allir leikmenn eiga það sameiginlegt að hafa verið iðnir við markaskorun á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum