fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Desire Doue mætti seint á fyrsta degi sem leikmaður franska landsliðsins.

Doue, sem er 19 ára gamall leikmaður PSG, var í fyrsta sinn valinn í hóp landsliðsþjálfarans Didier Deschamps fyrir komandi leiki gegn Króatíu í Þjóðadeildinni en mætti seint í gær.

Kom hann ásamt liðsfélaga sínum hjá PSG og öðru ungstirni, Warren Zaire-Emery.

„Komstu seint því þú varst með Warren? Sumir þjálfarar myndu senda ykkur burt strax,“ sagði Deschamps er hann tók á móti köppunum, en virtist þó fremur léttur í bragði.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga