fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 14:30

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur spurst fyrir um Liam Delap samkvæmt fréttum frá Englandi.

Delap er á mála hjá nýliðum Ipswich og hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir vandræðagang liðsins í fallbaráttunni.

Liverpool er talið á höttunum eftir framherja í sumar og hafa stjörnur eins og Alexander Isak verið orðaðar við félagið.

Félagið sér Delap þó sem ódýrari kost, en talið er að Ipswich vilji um 40 milljónir punda fyrir þennan 22 ára gamla leikmann.

Delap kom upp í gegnum unglingastarf City og kom þaðan til Ipswich í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga