fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. mars 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane 32 ára leikmaður Al-Nassr frá Senegal og eiginkona hans Aisha Tamba hafa eignast sitt fyrsta barn saman.

Samband þeirra hefur vakið athygli en þau giftu sig fyrir rúmu ári síðan þegar Tamba varð 18 ára gömul.

Hún kláraði skólagöngu sína áður en hún flutti til Mane í Sádí Arabíu.

Þau hafa nú eignast sitt fyrsta barn saman en þrettán ára aldursmunur er á parinu.

Mane er fyrrum leikmaður Liverpool en hann átti farsælan feril á Englandi áður en hann elti seðlana til Sádí Arabíu.

Þau skírðu dóttur sína um helgina í Senegal og fékk hún nafnið Animata.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu