fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Chelsea kaupir annað undrabarn á 22 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 17:49

Mynd: Fabrizio Romano

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að tryggja sér annan leikmann frá Sporting Lisbon stuttu eftir að hafa samið við Geovany Quenda.

Quenda er á leið til Chelsea og kemur árið 2026 en blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano hefur staðfest þær fregnir.

Annar leikmaður Sporting er á leið til Chelsea en hann heitir Dario Essugo og er 20 ára gamall og spilar á miðjunni.

Chelsea borgar 22 milljónir evra fyrir miðjumanninn sem kemur til liðsins í sumar og verður hluti af aðalliðinu.

Quenda kostar 48 milljónir evra en hann mun spila með Sporting á næsta tímabili og flytja til Englands ári seinna.

Romano segir að Essugo skrifi undir sjö ára samning við enska stórliðið og er hann búinn í læknisskoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur