fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“

433
Laugardaginn 15. mars 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rætt um ljótt brot Samúels Kára Friðjónssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Samúel Kári, sem er leikmaður Stjörnunnar, fékk í vikunni tveggja leikja bann í Lengjubikarnum fyrir afar ljóta tæklingu á Gabríel Hrannari Eyjólfssyni, leikmanni KR. Ljóst er að hann tekur bannið út í móti næsta árs og því hafið Íslandsmótið nú í vor.

Meira
Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

„Mér finnst það bara bull. Þetta er mót innan KSÍ og hann á bara að fara í 3-4 leiki í bann í Bestu deildinni. Þú getur ekki sett svona fordæmi,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson um málið í þættinum.

„Ég var nú oft vitlaus í fótboltanum og ég fékk einu sinni eitthvað sex vikna bann þegar ég braut af mér í Lengjubikarnum. Mér finnst að þeir ættu að gera eitthvað þannig,“ sagði Hrafnkell enn fremur, en hann var liðtækur leikmaður í neðri deildunum hér heima á árum áður.

„Þetta setur lélegt fordæmi fyrir neðri deildina þar sem ýmislget kemur upp á. Þú getur mætt bara og fótbtrotið einhvern ef þú ert pirraður.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
Hide picture