fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“

433
Laugardaginn 15. mars 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rætt um ljótt brot Samúels Kára Friðjónssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Samúel Kári, sem er leikmaður Stjörnunnar, fékk í vikunni tveggja leikja bann í Lengjubikarnum fyrir afar ljóta tæklingu á Gabríel Hrannari Eyjólfssyni, leikmanni KR. Ljóst er að hann tekur bannið út í móti næsta árs og því hafið Íslandsmótið nú í vor.

Meira
Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

„Mér finnst það bara bull. Þetta er mót innan KSÍ og hann á bara að fara í 3-4 leiki í bann í Bestu deildinni. Þú getur ekki sett svona fordæmi,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson um málið í þættinum.

„Ég var nú oft vitlaus í fótboltanum og ég fékk einu sinni eitthvað sex vikna bann þegar ég braut af mér í Lengjubikarnum. Mér finnst að þeir ættu að gera eitthvað þannig,“ sagði Hrafnkell enn fremur, en hann var liðtækur leikmaður í neðri deildunum hér heima á árum áður.

„Þetta setur lélegt fordæmi fyrir neðri deildina þar sem ýmislget kemur upp á. Þú getur mætt bara og fótbtrotið einhvern ef þú ert pirraður.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
Hide picture