fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou missti af söngleik barna sinna vegna leik Tottenham og AZ Alkmaar í Evrópudeildinni á fimmtudag.

Postecoglou sá sína menn vinna 3-1 sigur á heimavelli og með þeim sigri tryggði liðið sér sæti í næstu umferð keppninnar.

Því miður fyrir Ástralann þá héldu börn hans sýningu í skólanum á sama tíma – eitthvað sem hann neyddist til að missa af.

Næsti leikur Tottenham er á morgun gegn Fulham á útivelli.

,,Við spilum mikilvægan leik á sunnudaginn og þurfum að undirbúa okkur fyrir hann,“ sagði Postecoglou.

,,Krakkarnir mínir léku í söngleik í kvöld svo ég vil fá að vita hvað átti sér stað. Þau sungu lag eftir Bítlana, ég er mikill aðdáandi þeirra svo ég vona að það hafi gengið vel!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona