fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Manchester United, Brandon Williams, hefur viðurkennt umferðisbrot sem hann framkvæmdi árið 2023.

Atvikið átti sér stað í ágúst á því ári en Williams klessti þá Audi bifreið sína nálægt Handforth.

Málið hefur verið til rannsóknar í einhvern tíma en Williams keyrði að allt að 160 kílómetra hraða sem er langt yfir hámarkshraða.

Ónefnd kona var ásamt Williams í bifreiðinni en á einum tímapunkti sást hann með blöðru í munninum – konan hafði tekið það upp á myndband.

Búið er að staðfesta það að Williams hafi ekki verið undir áhrifum áfengis en hann þurfti á læknisaðstoð að halda eftir áreksturinn.

Það er ekki búið að dæma í þessu máli en Williams þarf að mæta fyrir framan dómara þann 9. maí í Chester og gæti átt yfir höfði sér ansi harða refsingu og þar á meðal skilorðsbundið fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar